Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Til lukku

Sæl öllsömul og innilega til hamingju með myndina. Ég og vinnufélagar mínir erum á leið í bío og hlakkar virkilega til að sjá myndina sem allri eru að tala um :) Sérstakar vinarkveðjur til Kela frá Viðari Janusi fyrrum skólabróður úr Barnaskóla Hjallastefnunnar. Bestu kveðjur Karen Viðarsdóttir og fjölskylda

Karen Viðarsdótir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. feb. 2009

Frábaer mynd

Innilega til hamingju med myndina hún er frábaer maeli med tví ad allir sjái hana. Hún sínir hvad er mikid spunnid í einhvera einstaklinga, og ad tad á aldrei ad gefast upp á tví ad gera líf teirra betra.Margréttú ert hetja mínum augum. Gangi ykkur allt í haginn. Baráttu kvedja Kristín Erna Leifsdóttir Studningsfulltrúi í Hvolsskóla á Hvolsvelli

Kristín Erna Leifsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 26. jan. 2009

Ingibjörg Stefánsdóttir

Kynning á myndinni í framhaldsnámi fyrir leikskólaliða?

Til hamingju með þessa frábæru mynd sem ég sá síðastliðinn sunnudag. Ég sé um framhaldsnám fyrir leikskólaliða (starfsfólk í leikskólum sem hefur mikla starfsreynslu og hefur lokið fjögurra anna námi á framhaldsskólastigi). Námið er ætlað leikskólaliðum sem vilja sérhæfa sig í að vinna með börnum með sérþarfir. Meðal þess sem fjallað er um er einhverfa. Mér datt í hug hvort eitthvert ykkar sem unnið hefur að gerð myndarinnar, t.d. Margrét mamma Kela, hefði áhuga á að koma í tíma til hópsins og segja frá reynslu sinni. Hægt er að hafa samband við mig í: ingibjorg@mimir.is

Ingibjörg Stefánsdóttir, mán. 12. jan. 2009

Jákvæð og hvetjandi umfjöllun

Frábært að fylgjast með jákvæðri og hvetjandi umræðu í garð þeirra sem hafa greinst með einhverfu. Sú umræða og umfjöllun á örugglega eftir að skila sér í jákvæðari viðhorfun og vonandi bættri þjónustu í sam

Helga Pálsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 10. jan. 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband