4.2.2009 | 12:24
SÓLSKINSDRENGURINN SLĆR AĐSÓKNARMET
Kvikmyndin Sólskinsdrengurinn er orđinn ađsóknarmesta heimildarmyndin í íslenskri kvikmyndasögu. Hún sló met Jóns Páls Sigmarssonar um helgina og nálgast óđum tólf ţúsund gesta-markiđ.Myndin sló met Ţetta er ekkert mál nú um helgina en hún fékk tćplega tólf ţúsund gesti.Ţetta er náttúrlega alveg ótrúlegt," segir Margrét Dagmar Ericsdóttir, mamma Kela og einn framleiđandi myndarinnar. Okkur var sagt í byrjun ađ ţetta myndi aldrei gera sig, enginn nennti ađ horfa á heimildarmynd um einhverfu," bćtir Margrét viđ.
Tekiđ af visir.is
Athugasemdir
Til lukku međ frábćran árangur
Ómar Ingi, 6.2.2009 kl. 15:01
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/797736/
Veit ekki hvort ţiđ hafiđ séđ ţetta en er algert tár í augun myndband.
Ómar Ingi, 7.2.2009 kl. 20:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.