20.1.2009 | 08:38
Sólskinsdrengurinn fær frábæra dóma
Sólskinsdrengurinn hefur vægast sagt fengið frábæra dóma. Margoft hefur mér verið sagt að í lok myndarinnar klappi áhorfendur sem er nú ekki algeng sjón í bíóhúsum landsins. Það er óhætt a segja að myndin snerti strengi í hjörtum áhorfenda og eru aðstandendur myndarinnar himinlifandi yfir þeim góðu viðtökum sem hún hefur fengið.
Hér má sjá dóm Ólafs H. Torfasonar um myndina:
http://www.ruv.is/heim/vefir/ras2/sdu/kvikmyndir/
Hér má sjá fleiri dóma:
http://hvitahusid.is/solskinsdrengurinn/solskinsdrengurinn.html
Athugasemdir
Er vitað hvað þarf að bíða lengi eftir að þetta komi út á DVD?
Það er bara spurningin hvort maður vilji borga 4000 kr. fyrir að fara með alla fjölskylduna á myndina í bíó.
Eiður Þór (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.