14.1.2009 | 22:49
Sólskinsdrengurinn sýnd i Sambíóunum Keflavík og Selfossi
Sambíóin í Keflavík og á Selfossi munu sýna SÓLSKINSDRENGINN frá og með föstudeginum 16.janúar n.k. Allar nánari upplýsingar um sýningartíma er að finna hér: http://midi.is/bio/10/1641/
Athugasemdir
En sambíóin á Akureyri :=) ???
Sifjan, 15.1.2009 kl. 20:55
Hæ
það eru meiri líkur en minni að Borgarbíó á Akureyri muni sýna Sólskinsdrenginn. Ég læt vita um leið og það er staðfest :)
Bkv.
Eva Hrönn
Sólskinsdrengurinn, 16.1.2009 kl. 09:03
YES !!!!!
Ég vissi að það borgaði sig að tuða nóg :=)
Sifjan, 20.1.2009 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.