Kristín Ólafsdóttir og Margrét Dagmar Ericsdóttir í Samfélaginu í nærmynd

samfélagið í nærmynd

Í þættinum Samfélaginu í nærmynd eru þjóðmálin skoðuð frá ýmsum hliðum. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. Hlustið á áhugavert viðtal við framleiðendur Sólskinsdrengsins Smile

SLÓÐIN: http://dagskra.ruv.is/ras1/4416225/2009/01/07/3/ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mig langar til að vita hvort myndin verði líka sýnd á Akureyri. Var ekki viss hvert ég átti að senda þessa fyrirspurn.

Rannveig (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 11:45

2 Smámynd: Sólskinsdrengurinn

Hæ Rannveig :)

Enn ligggur ekki fyrir ákvörðun hvor SÓLSKINSDRENGURINN verður frumsýndur á Akureyri eður ei. Þetta skýrist í næstu viku og ég læt vita ef af verður.

kær kveðja

Eva Hrönn

Sólskinsdrengurinn, 8.1.2009 kl. 11:47

3 identicon

Hef beðið eftir sólskinsdrengnum. Fór með krakkana mína, 6 ára, 12 ára og 16 ára, kl. 1730. Myndin er hreint út sagt frábær. Yndisleg og hitti okkur beint í hjartastað. Til hamingju.

Þetta er heimildamynd sem á eftir að vinna til verðlauna.  Ég ætla aftur

Berglind (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband